Mohammed Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, segir árás Bandaríkjahers hryðjuverk. Árásin var gerð við flugvöllinn í Bagdad í nótt.
Sjö féllu í loftárásinni sem gerð var á tvær bifreiðar PMF og Qaseem Soleimani hæst setti hershöfðingi Írans féll í árásinni, sem er önnur árásin í vikunni.
Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur staðfest að Soleimani hafi verið myrtur samkvæmt skipun Donalds Trump. Al Jazeera upplýsti að samkvæmt áreiðanlegum heimildum megi búast við hefndaraðgerðum gegn Bandaríkjunum af hálfu yfirvalda í Íran. En Trump birti mynd af Bandaríska fánanum á Twitter skömmu eftir árásina.
https://www.aljazeera.com/news/2020/01/iraq-3-katyusha-rockets-fired-baghdad-airport-200102232817666.html
The US' act of international terrorism, targeting & assassinating General Soleimani—THE most effective force fighting Daesh (ISIS), Al Nusrah, Al Qaeda et al—is extremely dangerous & a foolish escalation.
The US bears responsibility for all consequences of its rogue adventurism.
— Javad Zarif (@JZarif) January 3, 2020