Öflugur jarðskjálfti fannst víða á höfuðborgarsvæðinu, klukkan 10:51. ekki er vitað enn um upptök hans né stærð og fréttin verður uppfærð.
Samkvæmt fyrstu tölum frá Veðurstofu Íslands var skjálftinn 4,5 að stærð og átti upptök sín við Trölladyngju. Háhýsi hristust í í Reykjavík og í Hafnarfirði kom fyrst hljóð sem líktist sprengingu og svo hristust hús þar til í skjálftanum. Þá fann fólk í öllum bæjarfélögum á Reykjnesi vel fyrir skjálftanum.
Skjálftar sýndir:
Dags | Tími | Breidd | Lengd | Dýpi | Stærð | Gæði | Staður |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Miðvikudagur 03.01.2024 | 10:54:14 | 63,945 | -22,105 | 3,7 km | 3,1 | 90,12 | 3,3 km A af Keili |
Miðvikudagur 03.01.2024 | 10:52:08 | 63,745 | -21,736 | 1,1 km | 2,0 | 90,01 | 21,6 km SV af Þorlákshöfn |
Miðvikudagur 03.01.2024 | 10:51:38 | 63,936 | -24,365 | 1,1 km | 3,4 | 37,93 | 56,7 km NNV af Eldeyjarboða á Rneshr. |
Miðvikudagur 03.01.2024 | 10:50:30 | 63,930 | -22,111 | 4,7 km | 3,9 | 90,14 | 3,2 km ASA af Keili |
Miðvikudagur 03.01.2024 | 08:48:18 | 64,404 | -17,299 | 1,3 km | 2,0 | 90,02 | 1,2 km V af Grímsfjalli |
Þriðjudagur 02.01.2024 | 20:30:10 | 67,260 | -18,790 | 1,1 km | 2,6 | 75,08 | 13,3 km NNV af Kolbeinsey |
Þriðjudagur 02.01.2024 | 15:24:16 | 67,261 | -18,771 | 10,0 km | 2,4 | 99,0 | 13,1 km NNV af Kolbeinsey |
Þriðjudagur 02.01.2024 | 09:07:47 | 67,090 | -18,984 | 10,0 km | 2,0 | 99,0 | 14,6 km VSV af Kolbeinsey |
Þriðjudagur 02.01.2024 | 02:47:58 | 64,028 | -21,206 | 5,0 km | 2,9 | 99,0 | 3,3 km NNV af Hveragerði |
Mánudagur 01.01.2024 | 17:52:11 | 67,233 | -18,680 | 1,1 km | 2,7 | 71,59 | 9,4 km N af Kolbeinsey |
Mánudagur 01.01.2024 | 13:12:03 | 66,060 | -17,384 | 9,5 km | 2,0 | 99,0 | 2,9 km NV af Húsavík |
Samtals jarðskjálftar: 11 |
Umræða