Um hádegi var tilkynnt um umferðarslys í Hafnarfirði. Þar hafði 15 ára drengur dottið af vespu. Einhverjir áverkar en ekki eru tiltækar upplýsingar um það, þegar þetta er ritað.
Ökumaður sem átti aðild að umferðaróhappi fór af vettvangi með þrjú hjól undir bílnum. Handtekinn skömmu síðar þar sem bifreiðin hafði hafnað utan vegar. Ekki frekari upplýsingar um þetta mál að svo stöddu þar sem það er í rannsókn.
Umræða