,,Í vikunni heyrði ég viðtal í Bítinu við Íslendinga sem býr í Færeyjum. Hann hefur búið þar í um 40 ár. Hann var að segja okkur hverjir vextir eru af íbúðalánum í Færeyjum. Danska krónan er tengd Evrunni.“ Segir áhugasamur sérfræðingur um húsnæðismál og sýnir samanburð á þessum lánum.
Nú ætla ég að sýna ykkur muninn á Færeysku láni sem er óverðtryggt og Evrutengt, og Íslensku verðtryggðu láni
——————————————
Færeyskt lán tekið til 40 ára (ef þeir bjóða upp á lán til svo margra ára.)
Lánið er óverðtryggt og bera í dag 1,85% vexti.
Voru 1,35% fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Íslenskt verðtryggt lán til 40 ára
11,145,000 kr
239 greiðslur = 34,362,000 krónur.
Eftirstöðvar = 21,289,000 krónur.
Samtals 55,651,000 krónur eftir 20 ár.
Þá eru önnur 20 ár eftir.
Þegar lánir er uppgreitt þá hefur lántakinn greitt samtals XXXXXXXX krónur.
Lánveitandinn veit það ekki vegna þess að séð er til þess að hann verði með bundið fyrir augun öll 40 árin á meðan hann greiðir lánið ef honum endist aldur til þess. Ef hann nær því ekki, þá taka börnin við. Það þarf að viðhalda lénsskipulaginu og halda fólki í skuldahlekkjum mann fram af manni um ókomna framtíð með handónýta krónu og stjórnmálamenn.
Erum við ekki á einhverjum villigötum? Er kominn tími til gagngerra breytinga? Hvað finnst þér?
- PS. Íbúafjöldi Færeyja er 55,000. Íbúafjöldi Íslands er 390,000
- Jarðgöng í Færeyjum eru 22, á Íslandi eru 14 jarðgöng.
- Heimild: Wikipedia
Hagnaður Landsbankans 29 milljarðar og 14,4 milljarðar í arð til hluthafa
Landsbankinn dæmdur – ,,Tugir milljarða sem talið er að bankarnir hafi oftekið“