• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Laugardagur, 14. júní 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Ríkið afli tekna og auki velferð

þingmenn og ráðherrar fá 5,6% launahækkun en almennt launafólk 3,5%

Þingfararkaup hækkar núna um 85 þúsund krónur á mánuði á meðan 23.750 krónur á mánuði eru grunnviðmiðið hjá almennu launafólki

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
4. júní 2025
in Fréttir, Innlent
A A
0

Mörg voru þau sem fögnuðu því þegar kjararáð var lagt niður og þess í stað útbúin reikniformúla sem tryggir kjörnum fulltrúum reglubundnar launahækkanir í takt við launaþróun, fremur en kjarasamninga.

Halla Gunnarsdóttir formaður VR skrifar

Ekki það að ekkert beit á kjararáð, en enn minni von er að hafa áhrif á reikniformúluna! Nú hefur formúlan komist að þeirri niðurstöðu að þingmenn og ráðherrar, dómar og aðrir meiri og minni ríkisspámenn eigi að fá 5,6% launahækkun.

Á sama tíma þarf almennt launafólk að sætta sig við 3,5% launahækkun á grundvelli kjarasamninga sem áttu að fela í sér einhvers konar sameiginlega ábyrgð, við værum jafnvel öll um borð í sama báti. En það erum við ekki, frekar en fyrri daginn. Ráðamenn fá að fljóta ofan á og þurfa ekki að súpa seyðið af hækkandi verðlagi á sama hátt og venjulegt fólk.

Ekki þurfa þeir að há neina kjarabaráttu eða sýna fram á virði sitt, launahækkanirnar koma bara sjálfkrafa. Þingfararkaup hækkar núna um 85 þúsund krónur á mánuði á meðan 23.750 krónur á mánuði eru grunnviðmiðið hjá almennu launafólki.

Væri ekki nær að laun ráðafólks tækju breytingum á grundvelli almennra kjarasamninga? Nógu há eru þau!

Umræða
ShareTweet
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Níu handteknir vegna innflutnings á kókaíni

    Lögreglan rannsakar alvarlegt atvik á hóteli – Einni hæð hót­els­ins lokað af sér­sveitinni

    9 deilingar
    Share 4 Tweet 2
  • Húsleit í miðborginni

    3 deilingar
    Share 1 Tweet 1
  • Látinn eftir stórfellda líkamsárás

    93 deilingar
    Share 37 Tweet 23
  • Þögn vegna ótta – Umræða sem íslendingar þora ekki að taka

    3 deilingar
    Share 1 Tweet 1
  • Andlegu málin með Gísla Hvanndal: Katrín Lind Hönnudóttir miðill og heilari

    45 deilingar
    Share 18 Tweet 11
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?