þingmenn og ráðherrar fá 5,6% launahækkun en almennt launafólk 3,5%

Mörg voru þau sem fögnuðu því þegar kjararáð var lagt niður og þess í stað útbúin reikniformúla sem tryggir kjörnum fulltrúum reglubundnar launahækkanir í takt við launaþróun, fremur en kjarasamninga. Ekki það að ekkert beit á kjararáð, en enn minni von er að hafa áhrif á reikniformúluna! Nú hefur formúlan komist að þeirri niðurstöðu að … Halda áfram að lesa: þingmenn og ráðherrar fá 5,6% launahækkun en almennt launafólk 3,5%