Laxveiðitímabilið er formlega hafið í ár og lítur bara vel út. Góð veiði hefur verið t.d. í Þjórsá.

Þjórsá geymir einn stærsta villta laxastofn landsins og hefur laxveiði verið stunduð þar lengur en elstu menn muna
Stangveiðin í Urriðafossi er meira ævintýri en nokkurn gat órað fyrir og hefur Urriðafoss trónað á toppnum yfir bestu laxveiðisvæði landsins frá því að stangveiði hófst í fossinum árið 2017.
Hægt er að skoða myndir af svæðinu og panta veiðileyfi hér, hjá
IO – Iceland Outfitters
Umræða