Síðdegis var ákveðið að halda rýmingu óbreyttri í Kinn og Útkinn
Mikil úrkoma er á svæðinu og samkvæmt veðurspá á að rigna mikið til miðnættis. Þá hafa skriður fallið úr hlíðinni í dag.
Staðan verður endurmetin um miðjan dag á morgun. Meðfylgjandi er mynd lögreglu af aðstæðum við bæinn Björg.
Umræða