Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot að þessu sinni, en fimm heppnir miðaeigendur skipta með sér 2. vinningi og fær hver þeirra rúmar 705 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir Póllandi og 4 í Þýskalandi.
Átta miðeigendur skipta með sér 3 .vinning og hlýtur hver þeirra tæpar 43 milljónir. Miðarnir voru keyptir í Slóvakíu, Finnlandi 2 í Svíþjóð og 4 í Þýskalandi.
Einn heppinn miðaeigandi var með 2. Vinning í Jóker og hlýtur hann 100 þúsund krónur í vinning. Miðann keypti hann í Prins Póló, Þönglabakka 6, Reykjavík.
Fjöldi vinningshafa á Íslandi var 5.079
Umræða