Tveir létust í umferðarslysi á Grindavíkurvegi
Tveir eru látnir eftir umferðarslys á Grindavíkurvegi þar sem fólksbíll og steypubíll rákust saman upp úr klukkan ellefu í dag. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang voru tvö ökutæki utan vegar. Mikil hálka var á slysstað þótt veðuraðstæður hafi að öðru leyti verið góðar. Lögreglan segir í færslu á Facebook að rannsókn málsins sé á frumstigi. … Halda áfram að lesa: Tveir létust í umferðarslysi á Grindavíkurvegi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn