Rauðar viðvar­an­ir vegna ofsaveðurs

Veðurhorfur á landinu Rauðar viðvar­an­ir hafa nú verið gefn­ar út fyr­ir meiri­hluta lands­ins vegna þess ofsa­veðurs sem spáð er á næsta sól­ar­hring. Rauð viðvör­un tek­ur einnig gildi fyr­ir höfuðborg­ar­svæðið klukk­an 16 í dag, þar sem foktjón er sagt mjög lík­legt og að hættu­legt geti verið að vera á ferð ut­an­dyra. Gild­ir viðvör­unin til klukk­an 19 … Halda áfram að lesa: Rauðar viðvar­an­ir vegna ofsaveðurs