
Úkraínskar mæður óttast mjög um börn sín á meðan þjóðarmorð eru framin á þjóðinni af hálfu Rússa. Mæðurnar skrifa nöfn barna sinna á líkama þeirra og tengiliði fjölskyldunnar, verði barnið myrt ásamt nánsutu fjölskyldu, þá verða persónuupplýsingar á líki barnsins.
Eða ef foreldrar eru myrtir og barnið lifir af, að þá séu upplýsingar um barnið ritaðar, sem auka líkur á að hægt sé að hafa samband við ættingja.
Discussion about this post