Alvarlegar athugasemdir við starfsleyfi Creditinfo – Nauðsynlegt að endurskoða starfsleyfi Creditinfo vegna almannahagsmuna

Telja fullreynt að fyrirtækið taki sjálft frumkvæði að því að verja hagmuni þeirra sem skráðir eru á vanskilaskrá og því sé nauðsynlegt að endurskoða starfsleyfi Creditinfo með tillit til almannahagsmuna Neytendasamtökin og Alþýðusamband Íslands gera alvarlegar athugasemdir í umsögn sinni til Persónuverndar um starfsleyfi Creditinfo. Creditinfo heldur einu eiginlegu vanskilaskrá yfir einstaklinga á Íslandi, skrá … Halda áfram að lesa: Alvarlegar athugasemdir við starfsleyfi Creditinfo – Nauðsynlegt að endurskoða starfsleyfi Creditinfo vegna almannahagsmuna