Gos mögulegt

Mögulegt er að gos verði innan fárra daga Yfir 1.600 jarðskjálftar hafa mælst við Fagradalsfjall frá því hrina hófst á Reykjanesskaga síðdegis í gær. Vísindamenn Veðurstofunnar og Háskóla Íslands funduðu með almannavörnum klukkan níu vegna stöðunnar. Virknin svipar til aðdraganda síðustu gosa og því möguleiki á að gos verði innan fárra daga. Virknin sem hófst … Halda áfram að lesa: Gos mögulegt