5.6 C
Reykjavik
Föstudagur - 3. febrúar 2023
Auglýsing

Rannsókn lögreglu á brunanum á Bræðraborgarstíg

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna á Bræðraborgarstíg í Reykjavík 25. júní sl. miðar vel og er hún langt komin.
Karlmaður á sjötugsaldri var handtekinn daginn sem eldurinn kom upp og hefur hann verið í haldi lögreglu frá þeim tíma í þágu málsins. Gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna yfir manninum rennur út 11. ágúst, en ekki 6. ágúst eins og hafði áður komið fram í tilkynningu.
Ákvörðun um kröfu um áframhaldandi gæsluvarðhald mun liggja fyrir í byrjun næstu viku.