• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Föstudagur, 21. nóvember 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

,,Á pappír var fiskurinn í góðu lagi – ólöglegt að selja hann og hættulegt að borða“

,,Á pappír var fiskurinn í góðu lagi – ólöglegt að selja hann og hættulegt að borða“

Matvælastofnun er mjög harðorð og segir að þessi matvæli séu ekki manna-matur

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
5. nóvember 2025
in Aðsent & greinar, Erlent, Fréttir
A A
0

,,Á pappír var fiskurinn í góðu lagi, í raun var ólöglegt að selja hann og hættulegt að borða.“ Svona hefst fréttaskýring á vef norska ríkissjónvarpsins (NRK) unnin upp úr fyrsta sjónvarpsþætti af þremur frá rannsóknablaðamannateyminu að baki Brennpunkt, virtasta fréttaskýringaþætti Noregs.

Icelandic Wildlife Fund skrifar

Í þættinum eru afhjúpuð ítrekuð glæpsamleg vinnubrögð í norska sjókvíaeldisiðnaðinum, en risarnir sem ráða þar ríkjum eru þeir sömu og eiga þennan iðnað að mestu leyti hér á landi. Sagt er frá þvi hvernig eldislax sem er stórskaður eftir laxalús eða vetrarsár er seldur á neytendamarkað eftir að áverkarnir hafa verið skornir burt af slátruðum fiskinum. Svona starfar þessi iðnaður líka hér.

Haustið 2023 þegar sjókvíaeldisfyrirtækin Arctic Fish og Arnarlax misstu gjörsamlega tökin á lúsafaraldri á eldissvæðum sínum á Vestfjörðum birtist frétt á vef Vísis þar sem haft var eftir Daníel Jakobssyni, þá millistjórnanda hjá Arctic Fish, að á landinu væru matsmenn að meta eldislaxinn áður en honum væri slátrað.

Fréttinni var breytt sama dag og hún birtist og ummælin um matsmennina tekin út. Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum fengum staðfest að að það hefði verið gert að ósk Daníels. Hann hafði talað af sér. Þegar upp var staðið haustið 2023 höfðu Arnarlax og Arctic Fish þurft að slátra og farga um 1,7 milljón eldislaxa vegna þess hversu ömurlega illa særðir þeir voru af völdum laxalúsar. Það er ígildi 28-falds fjölda íslenska villta laxastofnsins.

Aldrei hefur fengist á hreint hvort eitthvað af öðrum eldislöxum úr sömu sjókvíum hafi endað á neytendamarkaði að lokinni úttekt matsmanna Daníels, sem nú er orðinn forstjóri Arctic Fish.

Hér er greinin í heild sinni

Umræða
Share19Tweet12
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Barnavernd samþykkir tálmun til 15 ára

    Barnaverndarkerfið skaðar börn en tekur enga ábyrgð

    19 deilingar
    Share 8 Tweet 5
  • Þjófar sendir úr landi

    4 deilingar
    Share 2 Tweet 1
  • Ríkisstjórnin skoðar að slaufa krónunni og taka upp aðra mynt

    30 deilingar
    Share 12 Tweet 8
  • Sonur Þorsteins Má neitaði skýrslutöku í Namibíumálinu

    5 deilingar
    Share 2 Tweet 1
  • Rúmenskir karlar handteknir, grunaðir um vasaþjófnað

    2 deilingar
    Share 1 Tweet 1
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?