• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Sunnudagur, 6. júlí 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

,,Framkvæmdastjóri SA sagði ósatt'' – ,,Er nema furða að maður hafi áhyggjur að það stefni í ein hörðustu verkafallsátök verkafólks í marga áratugi?''

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
6. janúar 2019
in Fréttir, Innlent
A A
0

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness er harðorður þegar að kemur að því að lýsa gangi mála í kjaraviðræðum. Hann sagði m.a. í viðtali á útvarpsstöð í gær að það væri að  styttast hratt í að þessum viðræðum, sem hefur einnig verið nefnd störukeppni, fari að ljúka og að þá taki við hörðustu verkföll seinni tíma með tilheyrandi látum og óþægindum.
Hann var einnig ómyrkur í máli á vef sínum í garð Halldórs Benjamínssonar hjá SA:
,,Í gær var viðtal við Halldór Benjamín framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins þar sem hann sagði að ákvörðun VR, Eflingar og Verkalýðsfélags Akraness hefðu hægt á öllu samningsferlinu og þessar viðræður væru komnar byrjunarrétt. Rétt er að geta þess að þessar viðræður við SA hafa aldrei farið af byrjunarrétt því SA hefur neitað að svara hvert svigrúm til launahækkana sé.
Það sorglega í þessu viðtali var að framkvæmdastjóri SA sagði ósatt í þessu viðtali þegar hann hélt því fram að góður gangur væri í viðræðum við Starfsgreinasamband Íslands og þar væri fundað þétt þessa daganna. Sannleikurinn er hins vegar sá að ekki einn einasti fundur hefur átt sér stað á milli SA og SGS á þessu ári!

En í þessari frétt í kvöldfréttum stöðvar 2 kom einnig fram að aðildarfélög Samtaka atvinnulífsins telja að meðaltals svigrúm til launahækkana í komandi kjarasamningum sé einungis 1,9%
Það myndi þýða að lægsti taxti verkafólks sem nú stendur í 266.735 færi uppí 271.802 eða sem nemur 5.068 króna hækkun og eftir skatta myndi þessi launhækkun sem aðildarfélög Samtaka atvinnulífsins telja að sé til skiptanna skila í vasa lágtekjufólks á lægsta launataxta 3.004 krónum.
Er nema furða að maður hafi áhyggjur að það stefni í ein hörðustu verkafallsátök verkafólks í marga áratugi?“ Sagði Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness.
Umræða
ShareTweet
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Lýst eftir Kristínu O. Sigurðardóttur

    Lýst eftir Kristínu O. Sigurðardóttur

    13 deilingar
    Share 5 Tweet 3
  • Mannslát – kona í gæsluvarðhaldi

    93 deilingar
    Share 37 Tweet 23
  • Hömlulausar netaveiðar í Ölfusá – Villti laxastofninn er í útrýmingarhættu

    8 deilingar
    Share 3 Tweet 2
  • Málaliðar fyrir stærstu útgerðarfélög landsins

    13 deilingar
    Share 5 Tweet 3
  • Barnavernd samþykkir tálmun til 15 ára

    184 deilingar
    Share 74 Tweet 46
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?