• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Sunnudagur, 6. júlí 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Barðist gegn bólusetningum og lést vegna Covid19

22.794 nýjar sýkingar skráðar daglega á síðustu átta vikum

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
6. janúar 2022
in Erlent, Fréttir
A A
0

Aðstoðar dómsmálaráðherra sem barðist hart gegn bólusetningum, lést vegna Covid-19

COVID-19

Kelly Ernby (46 ára), sem var lýst sem væntanlegri stjörnu í Repúblikanaflokknum í Bandaríkjunum, er nú látin, skömmu eftir að hún sagði fjölskyldu og vinum að hún hefði smitast af covid-19, að því er kemur fram í frétt Independent.

Kelly veiktist skömmu eftir að hún hélt ræðu þann 4. desember á viðburði á vegum Turning Point USA, samtökum sem vinna að því að efla íhaldssöm gildi í skóla- og menntakerfinu. Ekki er vitað hvar Ernby smitaðist en á Facebook-þræði sem birtist í kjölfar andláts hennar segir ekkill hennar, Mattias Ernby, að hún hafi ekki verið bólusett gegn Covid19.

Búist var við að Kelly Ernby heitin, sem starfaði sem aðstoðar dómsmálaráðherra í Orange-sýslu fyrir utan Los Angeles, myndi bjóða sig fram í kosningum í Kaliforníuríki á þessu ári. Hún hefur ítrekað sett sig upp á móti lögbundinni bólusetningu, bæði fyrir og nú á meðan á heimsfaraldrinum stendur.

„Það er ekkert sem hefur meira vægi en persónuleg réttindi okkar núna,“ sagði hún á þinginu og ,,ég held að stjórnvöldum ætti ekki að vera sama um hvaða bóluefni fólk tekur. Ég held að það sé ákvörðun milli lækna og sjúklinga.“ – Kalifornía hefur orðið illa úti vegna útbreiðslu Omicron afbrigðisins. Að sögn ríkisins hafa að meðaltali 22.794 nýjar sýkingar verið skráðar daglega á síðustu átta vikum. 20,4 prósent prófa sýna jákvæða svörun sem er hærra hlutfall en nokkru sinni áður í heimsfaraldri.

Umræða
Share20Tweet
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Lýst eftir Kristínu O. Sigurðardóttur

    Lýst eftir Kristínu O. Sigurðardóttur

    13 deilingar
    Share 5 Tweet 3
  • Mannslát – kona í gæsluvarðhaldi

    93 deilingar
    Share 37 Tweet 23
  • Hömlulausar netaveiðar í Ölfusá – Villti laxastofninn er í útrýmingarhættu

    8 deilingar
    Share 3 Tweet 2
  • Málaliðar fyrir stærstu útgerðarfélög landsins

    13 deilingar
    Share 5 Tweet 3
  • Barnavernd samþykkir tálmun til 15 ára

    184 deilingar
    Share 74 Tweet 46
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?