Útgáfufyrirtækið Torg var tekið til gjaldþrotaskipta á þriðjudaginn og fyrrverandi starfsfólk sem eru um um 100 manns, var bent á að hafa samband við stéttarfélög og leita aðstoðar við að launakröfur í þrotabúið.
Hlutaélag sem er í eigu Helga Magnússonar og heitir Fjölmiðlatorg ehf. keypti DV.is af Torgi á 420 milljónir króna og freistað er að halda þeim rekstri gangandi.
https://gamli.frettatiminn.is/05/04/2023/lestur-frettatimans-margfaldast-eftir-fall-frettabladsins/
Umræða