Hershöfðingi NATO í heimsókn á Íslandi

Christopher G. Cavoli, yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins (SACEUR), er hér á landi í stuttri heimsókn. Hann átti í dag fund með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadótur utanríkisráðherra og kynnti sér starfsemi öryggissvæðisins á Keflavíkurflugvelli. Þau Þórdís Kolbrún og Cavoli hershöfðingi ræddu á fundi sínum þróun öryggismála í kjölfar árásarstríðs Rússlands gegn Úkraínu, aukin varnarviðbúnað bandalagsins og framlag … Halda áfram að lesa: Hershöfðingi NATO í heimsókn á Íslandi