Leit að göngumanni í Suðursveit
Í gærmorgun hófst leit að göngumanni í fjalllendi í Suðursveit í Sveitarfélaginu Hornafirði. Ásamt lögreglu tóku björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar þátt í leitinni. Á fjórða tímanum í gær fannst göngumaðurinn og var hann þá látinn.
Ekki verða veittar frekari upplýsingar
Umræða