VEIÐIGJÖLD 2020, LÆKKA UM 30% – 6,5 milljarðar króna lækkun

6,5 milljarðar króna lækkun frá 2018 Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram lækkun á veiðigjaldi í ár sem nemur rúmum tveimur milljörðum króna og er það 30% lækkun frá fyrra ári. Tekjur ríkisins af veiðigjöldum í ár eru áætluð 30% lægri en á síðasta ári. Í fjárlögum 2020 eru tekjur af veiðigjöldum … Halda áfram að lesa: VEIÐIGJÖLD 2020, LÆKKA UM 30% – 6,5 milljarðar króna lækkun