Eldur kom upp í Spönginni í kvöld í tveimur gámum.
Grunur er um íkveikju en eldurinn braust út í tveimur gámum sitthvoru megin við bygginguna, það gekk vel að slökkva eldinn en blaðamaður okkar var á staðnum og náði að festa neðangreint myndband.
Ýmislegt hefur gengið á síðustu mánuði í Grafarvogi og telur fasteignasali sem Fréttatíminn náði tali á að mikil hætta sé á að fasteignaverð í Grafarvogi fari lækkandi enda sé hverfi 112 að þróast mjög út í að vera ,,ghetto“.
Umræða