Stíga þarf mjög varlega til jarðar ef opna á markað fyrir raforku. Mikilvægt er að viðskipti með raforku séu gagnsæ og að hafið verði yfir allan vafa að tilgangur þeirra sé að tryggja almannahagsmuni fram yfir einkahagsmuni. Það er grundvallaratriði að ekki sé gengið á dýrmæta náttúru íslands að nauðsynjalausu.
Umræða