Staðfest hefur verið að lík Emiliano Sala hafi fundist í flugvélinni sem að hrapaði að sögn lögreglunnar. En aðeins eitt lík fannst, sem að nú hefur verið krufið og erfðagreint.
Jafnframt var tilkynnt að fjölskyldur Sala og flugmanns vélarinnar, David Ibbotson hafi verið látnar vita en þær eru studdar af sérþjálfuðu fólki sem að veitir þeim áfallahjálp.
https://www.bbc.com/news/uk-wales-47166633
https://www.fti.is/2019/02/04/brotlent-flugvel-emiliano-sala-er-fundin/
https://www.fti.is/2019/01/22/em%c2%adiliano-sala-var-i-flugvelinni-sem-talid-er-ad-hafi-hrapad/
Umræða