,,Svona er heildarstaðann á alþingi, að því ég best veit um… endilega hjálpið til með að fá upplýsingar um afstöðu fulltrúa. Takið eftir að ég merkti Icesave fólkið sérstaklega“
Svo hljómar textinn við neðangreinda mynd sem að birt var á síðunni ,,Orkan okkar“ en tugþúsundir íslendinga hafa skráð sig á síðuna og tengdar síður sem að hafa það sameiginlegt að hafna þriðja Orkupakka Evrópusambandsins. Mjög vönduð umræða fer fram á síðunni þar sem að meðlimir rökræða málefni er varða O3.
Meðlimir á síðunni hafa greint m.a. bæði þá sem að gætu haft hagsmuni af því ef eða þegar að sæstrengur verður lagður í framhaldi af samþykki á þriðja Orkupakkanum og einnig hafa meðlimir greint hvaða þingmenn og ráðherrar styðji líklegast Orkupakka þrjú þegar að kosið verður um málið.
Umræða