Spillingarlögregla og ráðherrar ræða Samherjamálið

Netumbo Nandi-Ndaitwah aðstoðarforsætisráðherra og utanríkisráðherra Namibíu er í heimsókn hér á landi ásamt sendinefnd. Hún átti fundi í dag með utanríkisráðherra og forsætisráðherra, þar sem Samherjamálið var til umræðu. Síðdegis átti hún svo fund með aðstoðarmanni ráðherra og starfsfólki í dómsmálaráðuneytinu. Á fundi þeirra Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra voru samskipti ríkjanna, fæðuöryggi og staða … Halda áfram að lesa: Spillingarlögregla og ráðherrar ræða Samherjamálið