„Við erum með þriðja hæsta matvöruverð í heiminum“

Það er ekki rétt að mæla matarverð út frá hlutfalli af launum, segir Auður Alfa Ólafsdóttir hjá verðlagseftirliti ASÍ í viðtali við rúv, og gagnrýnir ummæli forstjóra Haga um matarverð. Rétta er að matarverð á Íslandi er það þriðja hæsta í heiminum. Þá kemur fram að Finnur Oddsson, forstjóri Haga, sagði í viðtali í gær … Halda áfram að lesa: „Við erum með þriðja hæsta matvöruverð í heiminum“