Búið að eyða eiturlyfjunum í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar

Fyrirtaka var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Birgir Halldórsson, einn fjögurra sakborninga í málinu, átt einn eftir að taka afstöðu til ákærunnar. Hann ræddi við dóminn gegnum fjarfundabúnað þar sem hann er í gæsluvarðhaldi og sagði að sér væri ómögulegt að játa sök samkvæmt þeirri verknaðarlýsingu sem lýst væri í ákærunni. Fjallað er ítarlega um … Halda áfram að lesa: Búið að eyða eiturlyfjunum í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar