Ríkið niðurgreiðir leit að fiski fyrir kvótaþega – ENGIN LEIT = ENGIN LOÐNA

ENGIN LEIT = ENGIN LOÐNA þannig lítur fyrirsögn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem eru hagsmunasamtök fyrir kvótaþega á Íslandi út, en forveri þess var LÍÚ eða landssamband útgerðarmanna. Þar stilla samtökin ríkinu upp við vegg með hótun um að ef að ekki verði leitað að loðnu á kostnað ríkisins, þá verði engin loðna veidd. Kristinn … Halda áfram að lesa: Ríkið niðurgreiðir leit að fiski fyrir kvótaþega – ENGIN LEIT = ENGIN LOÐNA