Við munum vinna að heilindum fyrir fólkið í landinu
Guðmundur Franklín Jónsson fer yfir málin á Íslandi og erlendis í vikulegum pistli sínum og segir frá því að hundruðir hafi haft samband við framboð nýja flokksins, sem mun bjóða fram með listabókstafinn O semsagt, X-O.
Hann segir í pistlinum frá því að vinna hafi staðið yfir undanfarna mánuði varðandi málefni sem flokkurinn mun vinna að fyrir fólkið í landinu.
Hann nefnir sérstaklega kvótakerfið í sjávarútvegi og nýjar og ferskar hugmyndir um breytingar á kvótakerfinu sem verða birtar um leið og flokkurinn byrjar kynningu á því fyrir hvað hann stendur.
Hér að neðan er hægt að hlusta á pistilinn:
Umræða