Krefjast 86 þúsund króna hækkunar ofan á föst mánaðarlaun og að vinnuvikan verði stytt um þrjá tíma
Lestarstarfsmenn í Þýskalandi óska eftir 3.000 evra (465 þ.ikr) eingreiðslu, vegna áhrifa verðbólgunnar og 555 evra (86 þ.ikr) hækkunar á mánaðarlaun auk vinnustyttingar úr 38 klst. í 35 klst. á viku. Verðbólga í Þýskalandi er 3,7%,
Lestarstjórar efndu til sólarhringsverkfalls snemma í síðasta mánuði sem var síðasta verkfalli ársins, eftir að samningaviðræðum stéttarfélagsins og Deutsche Bahn slitnaði í lok nóvember.
GDL krefst styttingar á vinnutíma úr 38 í 35 stundir á viku fyrir vaktavinnufólk, auk hækkunar um 555 evrur á mánuði og 3.000 evru einskiptis verðbótauppbót.
Umræða