Braskarar búa til fasteignabólu

Sigurður Ingi Jóhannsson, Innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins er allt annað en ánægður með braskara sem braska með lóðir undir íbúðarhúsnæði. Hann segir að lóðir margfaldist í verði upp á marga milljarða í viðskiptum braskara og sé skýringin á himinháu og óraunhæfu fasteignaverði sem leiðir til fasteignabólu. ,,Lóðarbrask hefur viðgengist á undanförnum árum. Dæmi eru um … Halda áfram að lesa: Braskarar búa til fasteignabólu