Nettómótinu 2020 hefur verið frestað um ótilgreindan tíma
Á stöðufundi mótsnefndar sem fór fram nú síðdegis var tekin sú erfiða ákvörðun að fresta Nettómótinu um ótilgreindan tíma. Mikil forsendubreyting varð eftir fund Almannavarna þar sem lýst var yfir neyðarstigi og í kjölfarið fóru afboðanir að berast í miklum mæli.
Mótsnefnd mun senda út frekari upplýsingar um framhald mála á næstu dögum.
Karfan, hagsmunafélag
Umræða