Milljarða gjafagjörningur Reykjavíkurborgar til olíufélaganna

Borgin gerði leynisamninga við olíufélögin – Gáfu olíufélögunum lóðirnar gegn því að bensínstöðvar yrðu lagðar niður Þann 19.janúar árið 2022 greindi Vigdís Hauksdóttir þáverandi borgarfulltrúi Miðflokksins í fyrsta sinn frá gjafagjörningi Reykjavíkurborgar til olíufélagana en það gerði hún í viðtali hjá Pétri Gunnlaugssyni hér á Útvarpi Sögu. Af því tilefni ætlum við að rifja upp … Halda áfram að lesa: Milljarða gjafagjörningur Reykjavíkurborgar til olíufélaganna