Lögreglan
Tilkynnt var um tilraun til ráns í lyfjaverslun í miðborginni í dag.
Ungur maður í annarlegu ástandi reyndi að ræna lyfjaverslunina og ógnaði fólki með byssu sem síðar kom í ljós að var leikfangabyssa.
Maðurinn var handtekinn og vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.
Discussion about this post