Háir vextir, dýrt, okur, glæpastarfsemi, spilling og græðgi eru orðin sem flestum dettur fyrst í hug til að lýsa bankakerfinu á Íslandi og aðeins 16% bera mikið traust til þess á meðan 57% bera lítið traust til þess
Ástæður þess að fólk ber ekki traust til íslenska bankakerfisins eru, samkvæmt könnuninni: Hrunið, græðgi, sagan/reynsla, óheiðarleiki/spilling, háir vextir og að þeir hugsa fyrst um eiginn hag og að hagnast.
Hversu mikið eða lítið traust berð þú til [aðalviðskiptabanka]?
Þetta kemur fram í víðtækri og nákvæmri könnun sem Gallup vann fyrir Fjármála- og efnahagsráðuneytið í október, fyrir Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið.
Tengt efni:
https://www.fti.is/2018/12/13/heimili-landsmanna-voru-seld-vogunarsjodum-a-1-til-10-af-raunverulegu-fasteignaverdi/
Umræða