Tveggja bíla árekstur varð á Hrunavegi við Flúðir í gær. Tveir menn voru í bílunum og var annar þeirra fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi.
Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi segir að ökumaður jeppabifreiðar hafi látist í slysinu.
Umræða