Heimsbyggðin lítur á hvalveiðar sem dýraníð

Fjórði hver hvalur skotinn oftar en einu sinni Aðeins 60 prósent þeirra hvala sem drepnir voru við Ísland á síðasta ári drápust samstundist. 36 hvalir voru skotnir oftar en einu sinni. Einum hval með skutul í bakinu var veitt eftirför í 5 klukkutíma án árangurs. Hvalveiðar heyra fortíðinni til og þessi skýrsla ætti að vera … Halda áfram að lesa: Heimsbyggðin lítur á hvalveiðar sem dýraníð