Í dag er sorgardagur fyrir lýðræðið
,,Yfirstandandi málþóf gagnvart veiðigjaldsfrumvarpinu er orðið það lengsta í sögu Alþingis. Umræðan hefur nú tekið yfir 147 klukkustundir, með 3133 ræðum og andsvörum um þetta frumvarp.
Kostnaðurinn við að reka Alþingi á meðan málþófið hefur staðið yfir er u.þ.b. 345 milljónir króna.
Þetta er ekki lýðræðisleg umræða. Þú getur kynnt þér núverandi stöðu á eftirfarandi vefsíðu – sjá hlekk í athugasemdum.“ Segir á vef Flokks fólksins.
Umræða