-1.2 C
Reykjavik
Þriðjudagur - 7. febrúar 2023
Auglýsing

Umhverfis jörðina á 97 dögum – Heimsmet

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Umhverfis jörðina á 97 dögum – Heimsmet

Ruben Dias og Mischa Gelb, félagar frá Canada, settu heimsmet á þyrlu sinni sem er af gerðinni Robinson R66.
Þeir flugu umhverfis jörðina á 97 dögum. Upphaf ferðarinnar var þann fyrsta maí s.l. og þeir lentu svo 97 dögum og 60 þúsund kilometrum og 337 flugtímum síðar, á nákvæmlega sama stað og ferðin hófst.

 
Ferðinni lauk þann 5. ágúst s.l. Þyrlan hafði m.a. viðkomu í Reykjavík.
Fyrir þá sem vilja lesa nákvæma ferðasögu þá sendu félagarnir okkur hana og hægt er að lesa hana : HÉR