3.8 C
Reykjavik
Laugardagur - 28. janúar 2023
Auglýsing

Ekið á hjólandi vegfaranda – Par afvopnað í verslun

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img
Helstu tíðindi frá lögreglu 17:00 – 05:00

Tilkynnt var um par í annarlegu ástandi í verslun rétt upp úr klukkan fimm í gær. Annar aðilinn talinn vera með hníf og með ógnandi í hegðun. Aðilarnir voru yfirbugaðir af lögreglu. Þau voru bæði handtekin og flutt á lögreglustöð. Þá er annar aðilinn grunaður um innbrot í fyrirtæki í nágrenni verslunarinnar. Þá hafði lögregla hafði afskipti af pari sem er grunað um vörslu fíkniefna.
Í umdæmi lögreglu í Hafnarfirði, varð umferðarslys um klukkan fimm í gær, þar sem bifreið var ekið á hjólandi vegfaranda. Reiðhjólamaðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku í Fossvogi en ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um líðan hans.