
Það þarf annað fólk til að stjórna landinu
Nú blasir við 30.000 manna atvinnuleysi um áramótin. Á hvaða vegferð er þessi ríkistjórn, jú kvótasetja grásleppu og fækka þar með störfum, skera niður til strandveiða samkvæmt stjórnarfrumvarpi sjávarútvegsráðherra í stað þess að tryggja 48 daga á bát eða frjálsar handfæraveiðar.
Engan kvóta á grásleppu og allar aflaheimildir innan 5,3% ríkisins eiga að renna inn í strandveiðikerfið. Við verðum að tryggja hér aðgengi þjóðarinnar að nýtingu sinna eigin auðlinda og þar með efla hér á landi atvinnu í stað þess að sjá til þess að hér verði engin atvinna eins og þessi ríkustjórn viðist vera á góðri leið með að gera.
Það þarf annað fólk til að stjórna landinu áður en skaðinn verður slíkur að það verður aldrei aftur snúið….skammist ykkar…
https://www.facebook.com/photo?fbid=10159219340075798&set=gm.1659558857535305
Kristján Þór Júlíusson var gerður að stjórnarformanni Samherja
https://gamli.frettatiminn.is/kristjan-thor-juliusson-var-gerdur-ad-stjornarformanni-samherja/