Kröftug hrina við Þorbjörn og Sýlingafell í nótt
Rétt eftir miðnætti hófst kröftug hrina við Þorbjörn og Sýlingafell með skjálfta af stærð 3,9. kl. 00:02. Kl. 00:13 mældist annar skjálfti af stærð 4,2 og kl. 00:46 mældist stærsti skjálftinn tæplega 5,0 að stærð. Um 400 skjálftar hafa mælst og þar af 18 yfir þremur að stærð nú síðast kl. 02:56, 4,3 að stærð. … Halda áfram að lesa: Kröftug hrina við Þorbjörn og Sýlingafell í nótt
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn