,,Rán var það og rán skal það heita – Bankarnir eru stútfullir af peningum”

,,Bankarnir eru stútfullir af peningum” ,,Bankarnir eru stútfullir af peningum og eru að skila okkur 70 milljörðum í arð” sagði Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Silfrinu í morgun. Hún telur að það eigi að koma í gegn sölu á ríkisbönkunum með miklum hraða, það hafi verið byrjað að undirbúa söluna korter í jól og … Halda áfram að lesa: ,,Rán var það og rán skal það heita – Bankarnir eru stútfullir af peningum”