1.8 C
Reykjavik
Laugardagur - 28. janúar 2023
Auglýsing

Singles day vinsælastur afsláttadaga

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img
Greining RSV á innlendri kortaveltu með daglegri tíðni leiddi í ljós skýr merki þess að Singles day hafi verið vinsælasti afsláttadagur nóvembermánaðar sl. tvö ár. 11,4% af heildarkortaveltu á netinu í nóvember sl. fór fram á Singles day, þann 11.11.2021. Velta á netinu í nóvember sl. var næst mest á Svörtum föstudegi en 6,7% af heildarkortaveltu á netinu fór fram þann 27.11.2021.
Afsláttadagar nóvembermánaðar virðast hafa lítil áhrif á kortaveltu sem fer í gegnum posa og dreyfðist sú velta nokkuð jafnt á milli daga í nóvember sl. tvö ár. Svartur föstudagur var þó stærstur en rúmlega 5% af heildarkortaveltu sem fór í gegnum posa í nóvember fór fram á þeim degi mánaðarins bæði árin.