Flokkurinn mun bjóða fram lista í öllum kjördæmum í alþingiskosningunum
Berst fyrir fullveldi landsins, beinu lýðræði, auðlindum í eigu þjóðar og gegn spillingu
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hefur fengið úthlutað listabókstafnum O.
![](https://gamli.frettatiminn.is/wp-content/uploads/2020/10/Gudmundur-Franklin-300x300.jpg)
Flokkurinn hyggst bjóða fram lista í öllum kjördæmum í komandi alþingiskosningum.
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn berst fyrir fullveldi landsins, beinu lýðræði, auðlindum í eigu þjóðar og gegn spillingu.
Flokkurinn verður með opinn stofnfund sem verður auglýstur síðar.
Áhugasamir geta fylgst með umræðunni og málefnastarfinu á facebook síðu flokksins „Betra Ísland – Beint lýðræði“
Áhugasamir geta einnig haft samband í gegnum netfangið: frjálslyndi@gmail.com
Guðmundur Franklín Jónsson, Viðskipta- og hagfræðingur sími 833-5545
![](https://gamli.frettatiminn.is/wp-content/uploads/2021/02/ScreenHunter_68-Feb.-10-17.49-300x154.jpg)
Umræða