Ríkið greiddi 100 milljónir til fyrirtækis sem starfar fyrir Katrínu Jakobsdóttur
Á síðasta ári greiddi ríkið samskiptafyrirtækinu Aton JL næstum 100 milljónir fyrir auglýsinga- og ráðgjafarþjónustu. Fyrirtækið starfar nú fyrir forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur og tengiliður þess við framboð Katrínar er margfaldur trúnaðarmaður Vinstri grænna. Þetta kemur fram í frétt hjá Pressunni og þar segir einnig að ,,Aton JL sjái um útlit og hönnun fyrir framboðs Katrínar … Halda áfram að lesa: Ríkið greiddi 100 milljónir til fyrirtækis sem starfar fyrir Katrínu Jakobsdóttur
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn