Samstöðufundur kvótalausra sjómanna og annarra andstæðinga sjávarútvegsstefnu stjórnvalda
Stutt ávörp og skemmtiatriði við Sjávarútvegshúsinu við Skúlagötu. Á eftir geta gestir tekið þátt í dagskrá sjómannadagsins, m.a. skrúðgöngu sem leggur af stað frá Hörpu kl. 12:30.
Við, fólkið í landinu er andófs- og mótmælahópur sem mun veita stjórnvöldum andspyrnu þegar þau fara augljóslega gegn almannavilja. Þú getur skráð þig hér: https://vidfolkid.is/
Discussion about this post