Hver er þjófurinn? – Framsóknarflokkurinn og mafían

Íslendingar hafa ekki efni á að njóta sinnar eigin framleiðslu sem er nú merkt með þjófavörn í verslunum. Eftir stendur, hver er þjófurinn? ,,Er löngu hætt að kaupa hrygg, ótrúlegt verð.“ Þetta er það sem fólk segir á götunni. Hinir veruleikafyrrtu, eins og kaupfélagsstjóri á Sauðárkróki sem elskar kvótakerfið í sjávarútvegnum og einokunina gagnvart bændum … Halda áfram að lesa: Hver er þjófurinn? – Framsóknarflokkurinn og mafían